Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


föstudagur, mars 21, 2003  

Enn einu sinni hafa vinir mínir leitað til mín í sambandi við ýmis konar vandamál.

Kynlífsvandamálahorn Ravens

Hæ Raven
Ég er hér með soldið skrítna spurningu. Vinur minn hann Tryggvi hefur stundum beðið mig um að fróa mér fyrir framan hann en ég alltaf sagt nei. Ég veit ekki af hverju en hann er vanur að gera það fyrir framan mig. Þegar ég hef farið á strippshow í útlöndum og einkadans hér heima þá hef ég fróað mér fyrir framan bláókunnulega karlmenn. Hefur þú einhverja innsýn í það af hverju ég geri það frekar fyrir framan ókunna karlmenn en fyrir framan Tryggva vin minn?
Kveðja Reynir

Kæri Reynir
Prófaðu að biðja hann að útskýra fyrir þér hvers vegna hann vill horfa á þig – kannski æsir það þig til verksins. Þú gætir líka prófað að ímynda þér að hann sé einn af þessum ókunnugu karlmönnum sem þú hefur hitt fyrir í dimmum skúmaskotum striplstaða. Annars finnst mér ekki rétt að vera að gera svona fyrir framan vini sína en vinahópar eru náttúrulega misjafnir eins og gengur og gerist.
Kveðja Raven

posted by Hrafnkell | 02:58


miðvikudagur, mars 19, 2003  

Hvað segiði nördar hafiði skoðað gestabókina nýlega?

Einhver gaur sem að segist heita Jaroslav Perkl hefur postað á hana hahaha, meira að segja tvisvar.

"GREAT! Really great I was looking for a site like this for a very long time. Go on!" hahaha

Hann segir síðan að heimasíðan sín sé http://www.btd-online-casino.com/

hmm ætli þetta sé auglýsing.. spurning

posted by Hilmar | 18:48


þriðjudagur, mars 18, 2003  

Nýjar myndir á næstu leigu:

The Lord of the Tolkiens: The Two Rings,
stórfengleg saga eftir JRR Towers

A Beautiful Crowe, aðalhlutverk: Russell Mind

Die Brosnan Today, með Pierce Berry og Halle Another

Minority Cruise, með Tom Report í aðalhlutverki

Porn Star: The Legend of Tryggvi Hákonarson

Sky Cruise, með Tom Vanilla í aðalhlutverki (Minority Cruise)

Harrison's Flowers, með Harrison Ford

Alsomnia, aðalhlutverk: Robin Pacino, In Williams

posted by Doddi | 14:26
 

Sexy?

Ég frétti það í dag frá Garðari að í Sjötíu Mínútum um daginn hefði ansi áhugaverð speki komið fram. Hún felst í því að karlmenn sem eru með baugfingur stærri en vísifingur geti talist kynþokkafullir, en annars ekki. Öfugt gildir þá um konur, þ.e. þær sem hafi vísifingur stærri en baugfingur geti talist kynþokkafullar, en annars ekki. Dæmi um konur sem hafa vísifingur stærri en baugfingur eru allar konur sem að ég þekki. Dæmi um karlmenn með stærri baugfingur en vísifingur eru Garðar Hólm, David Beckham, Brad Pitt, Sean Connery, Gunnar á Hlíðarenda og Egill Ólafsson. Dæmi um karlmenn sem hafa vísifingur stærri en baugfingur eru Woody Allen, Bavid Deckham, Prad Bitt og Cean Sonnery, eða er ég að segja rétt? Ég skora á þig lesandi góður að líta á hönd yðar (ef þú þorir) og skera úr um hvort þú sért hugsanlega sexy. Ef ekki hafðu þá ekki of miklar áhyggjur. Hægt er að skera af öðrum fingrinum og redda því þannig. Einnig hefur frést af fólki sem leggur leið sína til Rússlands til þess að láta lengja á sér annan fingurinn með sömu aðferð og notuð er í hinum frægu rússnesku lappalengingum. Sú aðferð felst í því að brjóta upp bein, teygja úr, og láta beinin gróa saman aftur, nokkrum sinnum í röð. Hafðu því engar áhyggjur. En nú vaknar ósjálfrátt upp spurning: Hvað var Reynir að gera í Rússlandi í raun og veru......?

posted by Doddi | 13:54


mánudagur, mars 17, 2003  

Nýjustu fréttir
Íslenskur maður að nafni Þórarinn Harðarson skar af sér typpið til þess að sanna fyrir manni sinni að hann væri ekki á eftir öðrum karlmönnum. Maðurinn vafði svo typpinu sínu í dagblöð og henti því í gegnum glugga á húsi foreldra eiginmanns síns. Svo öskraði Þórarinn á eiginmanninn: "þannig að þú grunir mig ekki um að reyna við aðra karla". Foreldrar eiginmannsins fengu hann til að flytja inn til sín eftir að þeim fannst að Þórarinn ekki geta séð fjölskyldu sinni farborða. Tippið er nú í "haldi" lögreglunnar sem ætlar að geyma það í krukku.

posted by Hrafnkell | 17:11
 

Brandari dagsins
Karl fékk þær upplýsingar hjá lækni að hann væri með krabbamein og ætti stutt eftir ólifað. Hann sagði syni sínum frá þessu og þeir drifu sig á krá og fengu sér nokkra bjóra. Þá birtust vinir hans og þeir spurðu hverju þetta sætti. Karlinn sagðist hafa fengið þær fréttir að hann væri með eyðni. Leið nú tíminn og félagarnir hurfu af vettvangi. Þá sagði sonurinn:,, Þú sagðir mér að þú værir með krabbamein, en félögum þínum að þú værir með eyðni". Faðirinn svaraði: ,, Ég sagði þér sannleikann, en ég sagði félögum minum að ég væri með eyðni svo að þeir létu mömmu þína í friði þegar ég er dauður".

posted by Hrafnkell | 05:30