Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


miðvikudagur, september 24, 2003  

Kallinn setur tvö

Síðasti leikur sumarsins í ár var á laugardaginn gegn Val. Valsarar
þurftu að vinna leikinn til þess að halda sér í deildinni þannig að það
var að duga eða drepast fyrir þá. Við vorum að spila uppá að klára
mótið með sæmd eftir dapurt gengi uppá síðkastið. Fyrir leikinn var
fundur og byrjunarlið var tilkynnt og hvað haldiði. Er ekki kallinn
settur sem framherji í fyrsta sinn á ævinni og í stuttu máli unnum við
6-2 og ég setti tvö kvikindi í markið hjá Valsmönnum ;) Ég hef því
ákveðið að fara ALDREI fyrir aftan miðju framar, ég ætla að hanga
frammi og láta aðra um skítverkin.


p.s Montið er í boði Hrafnkels



p.s.s það gæti farið svo að ég standi ekki við þessi orð.

posted by Hrafnkell | 12:10