fimmtudagur, október 09, 2003
Players kvöld hjá Nördunum
Jæja þá er komið að því.
Í tilefni af því að íþróttanördið hefur aldrei djammað á hinum merka stað Players í Kópavogi stendur til að bæta úr því næstkomandi föstudagskvöld. Ætlunin er að hittast svona um hálf átta leytið á Players og fá sér eitthvað gott í gogginn. Þar eftir verður drukkið eitthvað magn af bjór og spilaður pool því að pool er cool. Og ekki skemmir fyrir að um kvöldið mun SS-Sól spila fyrir dansi fram á rauða nótt.
Nú þegar hafa þrír nördar gefið jákvætt svar en skráning er í gegnum commentin á þessum skilaboðum.
"Mér finnst rigningin góð.......nannnananaannnannaanna"
posted by Hilmar |
10:19