Hvernig er það, er ekkert spennandi að gerast sem vert er að segja frá?
Nú, til að síðan okkar beri nafn með rentu er nauðsynlegt að koma með almennilegt nördaefni annað slagið. Hér er því smá föndur handa ykkur nördum sem dreymir um að eiga Star-Trek geimskip:
Enterprise úr gamalli diskettu:
Finnið ykkur gamlan floppy og brjótið hann í sundur:
Þið þurfið þessa tvo hluta:
Takið þetta af:
Næst:
Setjið litlar skorur hálfa leið inn í málminn svo að diskurinn passi betur á:
Siðan:
....og munið, raunveruleikinn er fyrir þá sem geta ekki horfst í augu við vísindaskáldskap.