Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


fimmtudagur, apríl 01, 2004  

Þið þekkið "Allir eru í körfubolta nema Gvendur, hann á engar hendur" brandarana.....

Bjó til nokkra um okkur:

Allir lykta illa nema Hilmar, hann ilmar.

Allir vilja fisk nema Keli, hann vill bara seli.

Allir vilja gista hjá Dodda, hann á svo góða kodda.

Allir eru að skíta nema Reynir, hann skeinir.

Allir fæddust nema Beggi, hann kom úr eggi.

Allir hafa svona brandara nema Tryggvi, hann rímar ekki við neitt!

posted by Doddi | 15:42
 

Langar ykkur til Færeyja?

Það var hópur ungra kvenna um daginn uppi í Munaðarnesi sem nefnist Norræni Ambáttarflokkurinn. Þær eru um 50 talsins og eru að skipuleggja ferð til Færeyja yfir helgina. Annar hópur sem átti að fara með þeim hætti við og því eru laus í leiguvélinni átta sæti á nánast engu verði (3000-4000 kr á manninn). Gisting í svefnpokaplássi er 1200 kr nóttin.

Ef þið hafið áhuga hringið þá í síma 586-1509 og spyrjið um Helgu. Ég ræddi við hana í gær og hún hlakkar til að heyra í ykkur nördunum.

Nokkrar úr flokknum í Osló í fyrra, sjáið hér

posted by Doddi | 15:16