miðvikudagur, apríl 14, 2004
Quitn heimsækir Ísland
Stelpur, passið ykkur nú! Hann Quitn, gamall félagi minn og pennavinur frá Flórída ætlar að koma í heimsókn í vor, þegar ég verð búinn í prófum. Ég ætla m.a. að sýna honum næturlífið í Reykjavík og vonandi aðstoðið þið nördar mig við það.
Ég var líka að heyra að Chris Kristoferson (eða hvernig sem það er nú skrifað) væri væntanlegur til landsins. Hann ætlar að halda tónleika. Vissir þú af því Hilmar?
posted by Doddi |
22:14