Þar sem keppst er við að búa til góð starfsheiti fyrir störf sem hljóma ekkert of spennandi, t.d eins og skúringarkarl/kona er kallaður "ræstitæknir", Stjáni Stuð sem sér um að koma með kerrur aftur inn í Rúmfatalagerinn er titlaður "deildarstjóri kerra".
Því kom upp sú pæling hvort þeir menn sem selja landa ættu að kalla sig "landafræðinga" frekar en landasala. Allavega hljómar það betur, ekki satt?