Það er ekki annað hægt en að vorkenna aumingja stelpunni sem fékk myndir af sér og kærastanum á netið. Stolið var fartölvu sem geymdi myndirnar og var þeim dreift á netið af þjófunum ef ég heyrði rétt. Hún bað fólk um að áframsenda þessar myndir ekki ef þau fengu myndirnar, bað b2.is og tilveran.is að setja þær ekki inn osfrv. Þetta kennir fólki bara eitt........ekki taka myndir af sér og öðrum í ástarleikjum.
posted by Hrafnkell |
13:19