fimmtudagur, mars 10, 2005
> >Móðir gekk fram hjá lokaðri herbergishurð dóttur sinnar, og heyrði > > undarlegt > > suð berast út úr herberginu. Hún opnaði dyrnar og fékk áfall. > > > > Dóttir hennar var að leika sér með víbratórinn sinn. > > > > Hún öskraði á hana: "Hvað í ósköpunum ertu að gera?" > > > > Dóttirin svaraði: "Mamma, ég er þrjátíu og fimm ára gömul, ógift og > > þessi hlutur, er það eina, sem ég á sem mér finnst koma nærri því eiga > > eiginmann. > > Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að vera í friði." > > > > Næsta dag gekk faðir stúlkunnar fram hjá herbergishurðinni hennar og > > heyrði > > þetta sama undarlega suð. Sama sjón blasti við honum og konunni hans > > daginn > > áður og hann varð alveg agndofa. Áður en hann gat komið upp orði sagði > > dóttirin: "Pabbi, ég er þrjátíu og fimm ára, ógift og þessi hlutur > > er það eina sem ég á sem mér finnst koma nærri því að eiga eiginmann. > > Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að > > vera í friði." > > > > Nokkrum dögum síðar kom konan heim úr frá að versla, lagði frá sér > > vörurnar > > á eldhúsbekkinn, og heyrði þá þetta suð sem hún hafði áður heyrt, koma > > frá sjónvarpsherberginu. Hún fór að athuga þetta og sá manninn sinn sitja > > í > > sófanum og horfa á sjónvarpið. Víbratórinn lá við hliðina á honum í > > sófanum, suðandi eins og vitfirringur. > > > > "Hvern andskotann ertu að gera maður" sagði hún. > > "Ég er að horfa á fótboltann með tengdasyni mínum" svaraði karlinn.
posted by Hrafnkell |
10:33