miðvikudagur, maí 18, 2005
Versta framlag Íslendinga í Eurovision?
Hvaða lag er verst, af nógu er að taka eins og t.d Hægt og hljótt með Höllu Margréti en mitt atkvæði fer hingað.......enda fékk það 0 stig.
ÞAÐ SEM ENGINN SÉR 1989 / Daníel Ágúst
Lýstu mína leið Lostafulli gamli máni Þótt gatan virðist greið Er samt ýmislegt sem enginn sér Veröldin er full Af fólki í leit að hamingjunni Sem glóir eins og gull Í glætunni, ó tungl, frá þér
Horfðu aftur Í augun á mér Horfðu aftur Ég bið eftir þér Horfðu aftur Í augun á mér Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Allir eiga þrá Um eitthvað sem þeir engum segja Ég ætla ef ég má Að eiga leyndarmál með þér Lýstu mina leið og þú Lostafulli gamli máni Þótt gatan virðist greið Er samt ymislegt sem enginn sér
Horfðu aftur Í augun á mér Horfðu aftur Ég bið eftir þér Horfðu aftur Í augun á mér Og þú færð að sjá það sem enginn sér
Horfðu aftur Í augun á mér Horfðu aftur Ég bið eftir þér Horfðu aftur Í augun á mér Og þú færð að sjá það sem enginn sér