Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


föstudagur, júlí 14, 2006  

Epískt

Ég hef beðið eftir þessum degi í áraraðir. Ég get varla lýst því hvernig mér líður á þessari stundu.

Haldið ykkur fast því nú er komið að einu stórkostlegasta ævintýri sem þið hafið nokkurn tíman upplifað.

Það er með mikilli eftirvæntingu sem ég færi ykkur eitt magnaðasta myndband sem nokkurn tíman hefur orðið á vegi ykkar. Það hrærir mig að fá að vera þeirrar virðingu aðnjótandi að fá að sýna ykkur þetta epíska meistaraverk. Ég fyllist lotningu og næ vart andanum á þessari ögurstundu.

Dömur mínir og herrar, ég færi ykkur hina ótrúlegu, stórkostlegu og trítilmögnuðu........ gullkúlu!!!

posted by Doddi | 13:31


þriðjudagur, júlí 11, 2006  

ÞETTA ER MEÐ ÓLÍKINDUM!!!

Kíkið á þetta.

Alveg hreint yfirgengilega magnað.

posted by Doddi | 18:20