fimmtudagur, ágúst 10, 2006
Jæja það er nú ekki mikið að gerast á þessari síðu.. sem er gott þar sem það þýðir að eitthvað sé að gerast í okkar daglega lífi eða er það ekki....
En svona til þess að koma öllum í helgarfílinginn fyrir Gay pride helgina er um að gera að horfa á heitasta söngvarann í þýskalandi um þessar mundir.... GUNTHER!!!