Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


fimmtudagur, júní 14, 2007  

Bjartari framtíð?

Þessi síða er orðin frekar þreytt, enginn nennir að setja neitt inná hana og ekki býst ég við að margir leggi sína leið hér lengur vegna þess að það koma engin ný blogg. Á að leggja hana niður? Gera nýja bloggsíðu annars staðar? Byrja sama ruglið og var hérna einu sinni? Gallinn er náttúrulega sá að menn höfðu endalausan tíma á meðan menn voru í námi, núna er maður að vinna allan daginn og oftar en ekki gefst enginn tími til að blogga eða annað slíkt. Kannski er líka tími bloggsins að enda.

EN ég er að spá í að vera duglegri að skrifa / rugla eitthvað, svo lengi sem einhver daufur tími kemur yfir daginn...........

Keli out

posted by Hrafnkell | 14:30