Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


mánudagur, nóvember 10, 2003  

Dularfulla kuluhvarfið

I gær laugardag for eg a Dominos uppi a Höfða og pantaði mer megavikupizzu. A meðan eg beið eftir pizzunni for eg a pöbb sem er við hliðina og dundaði mer þar við að spila pool. Það gekk bara agætlega þar til eg ætlaði að skjota svörtu ofan i, en þa stefndi hun vist a vitlaust gat. Eg greip þvi kuluna aður en hun for ofan i en missti hana ur höndunum a mer þannig að hun datt niður a golf. Það er parket a golfinu þarna, nog af auðu plassi i kringum borðið og veggir a þremur hliðum (poolborðið er inni i skoti). Kulan skall einu sinni i golfið eftir að hafa fallið u.þ.b. einn meter (sem þyðir að orkan E = 0,2 [kg] * 9,8 [m/s^2] * 1 [m] = 1,96 [Joules] = ca.= 2 [Joules] hafi losnað ur læðingi ef gert er rað fyrir að kulan se 200 g) og eftir eitt skopp heyrði eg ekkert meir. Eg horfði allan timan a golfið þar sem ekki er veggur að borðinu og sa að kulan rullaði ekki þangað. Svo þegar eg for að leyta að kulunni var hun hvergi sjaanleg. Eg leytaði alls staðar i kringum borðið, undir þvi og meðfram öllum veggjum eg veit ekki hvað lengi. Pizzan var orðin köld eg leytaði svo lengi. Kulan var hreinlega horfin! Það var eins og golfið hefði gleypt hana. Mjög furðulegt. Nu heldur eigandinn að eg hafi stolið henni eða eitthvað.

Skurðaðgerð

Eg er að fara i skurðaðgerð klukkan 12:15 a morgun. Það a að nema brott ur mer heilann. Reyndar ætla þeir að laga i mer nefbeinið i leiðinni, sem hefur verið skakkt fra þvi eg var ungabarn. Það hefur valdið þvi að eg hef verið með hellu fyrir eyrunum i fimmtan ar, þannig að eg hlakka til að sja..... eða öllu heldur "heyra" hvernig þetta heppnast. Þeir segja lika að neföndun verði miklu betri. Biðið bara þar til eg fer að hlaupa stifluna an þess að opna munninn einu sinni! Það verður sko orkahlaup i lagi. En eg hef nu ekki miklar ahyggjur af aðgerðinni svosem.... svæfingar eru orðnar svo öruggar nu til dags..... eða er það ekki annars?
Well, wish me luck! :)

posted by Doddi | 01:41