Á myndinni fyrir neðan má sjá þau lönd sem að ég hef ferðast til í gegnum tíðina. Þó að ég hafi verið frekar duglegur að ferðast upp á síðkastið þá hef ég aðeins komið til 3% af löndum heimsins. Gaman væri að vita hver af nördunum hefur ferðast til flestra landa.