fimmtudagur, nóvember 24, 2005
Eins og einhverjir vita þá fékk ég mér kött um daginn. Ég skellti honum í bað í gærkvöldi og smellti af honum mynd á meðan, sjáiði dúlluna!!!
Þess má geta að hann er ekki til sölu!!!
posted by Hilmar |
23:15
miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Reynir fær sér hund
Vegna einmanaleika hefur Reynir ákveðið að kaupa sér hund á raðgreiðslum. ,,Útlitið er ekki allt, það er hinn innri hundur sem skiptir máli" var svarið þegar spurt var útaf hverju í helvítinu þessi hundur varð fyrir valinu, en bætti síðan við ,,þetta var líka eini hundurinn sem hægt var að fá á vaxtalausum raðgreiðslum".
Við óskum Reyni til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn.
posted by Hrafnkell |
16:11Rænum þjófana
Þið sem eruð á lánum, hér eru skilaboð til ykkar: Bankarnir (fyrir utan Hrafnkel náttúrulega) og íbúðalánasjóður eru að stela frá ykkur. Af hverju ekki bara að ræna þá á móti? Rán er að mínu mati ekki eins slæmt og að stela, því það er ekki gert á bak við fólk. Við höfum rétt á að ræna samtals 20% af lánsvöxtum Íslendinga af þessum aðilum. Vitið þið af hverju?
posted by Doddi |
11:04
þriðjudagur, nóvember 22, 2005
Favorites
Ég hef alltaf vitað að Doddi sé mjög sérstakur maður, en þó kom það mér á óvart þegar ég kíkti á netið í tölvunni hans og sá hvaða síður voru í Favorites hjá honum. Ekki ætla ég að fara yfir allann listann en hér eru fyrstu 10 linkarnir.
1) sea creature with detachable penis 2) little people sex 3) monkey on dwarf porn 4) turtle farts 5) Loch Ness fucking trans 6) gay dragon sex 7) demons on grannies 8) Donald Duck, Tom & Jerry threesome 9) Nördarnir 10) dubliner.is
posted by Hrafnkell |
10:55