miðvikudagur, febrúar 15, 2006
Reykingar eru hættulegar
Gríðarleg sprenging varð í flugeldaverksmiðju. Hún varð fljótt alelda, en sprakk að lokum öll í tætlur og gaus eins og eldfjall. Í kjölfarið fór fram rannsókn. Einn af fáum eftirlifendum var yfirheyrður og fenginn til að lýsa því sem hann hafði séð.
"Ókey Siggi." sagði rannsóknarmaðurinn, "Þú varst á staðnum. Hvað gerðist?"
"Sko, þetta var einhvernveginn svona. Kalli gamli var í púðurherberginu, og ég sá hann taka upp sígarettu og kveikja."
"Var hann að reykja í púðurherberginu?" sagði rannsóknarmaðurinn í losti, "Hve lengi hafði hann verið hjá fyrirtækinu?"
"Svona 20 ár eða svo"
"20 ár hjá fyrirtækinu, og svo fer hann og kveikir í sígarettu í púðurherberginu. Ég hefði haldið að það væri það síðasta sem hann myndi gera."
4 störf sem ég hef unnið við um ævina: Þjálfari Afgreiðslustörf Útkeyrsla Bankastörf
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur: Lord of the Rings (allar) Life of Brian Shawshawk Redemption Zoolander
4 staðir sem ég hef búið á: Fjarðarás Perpignan, Frakkland Burlington, Bandaríkjunum Næfurás
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar: Rome 24 Simpsons Friends
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum: New York Barcelona Kýpur Montreal
4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg): mbl.is visir.is fotbolti.net b2.is
4 matarkyns sem ég held uppá: Heavy special (American style) Pizza Svínahamborgarahryggur kjúklingur
4 bækur sem ég les oft: Pétur Kanína Dýrin á bænum Stubbarnir Pósturinn Páll
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna: Madagaskar Hawaii Krít Flórída
4 bloggarar sem ég klukka: Sigurgeir, Renni, Hrund og Sigga súra
posted by Hrafnkell |
10:41
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
Klukkaður
Jæja, verður maður ekki að svara klukki. Tryggvi, Hilmar, you asked for it.
4 störf sem ég hef unnið við um æfina: Moka skurði. Öryggisvörður: Bösta þjófa og hjálpa gömlum öryrkjum. Sölutík á bílaleigu. Verkfræðingur og tölvukall hjá Veðurstofunni. 4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur: Conan the Barbarian. Princess Bride. Spaceballs the movie. Star wars (allar sex). 4 staðir sem ég hef búið á: Vesturbær. Hraunbær. Melbourne Flórída. Heiðarás. 4 sjónvarpsþættir sem mér líkar: Rome. Threshold. Most Haunted. Gummibears. 4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Aðalvík. Bahamaeyjar. Finnland. Austurrísku Alparnir (göngur). 4 síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg): hugi.is kvikmynd.is visir.is mbl.is 4 matarkyns sem ég held uppá: Mömmumatur þegar ég kemst í hann. American Style. Boozt. Heimalagaður ofnsteiktur kjúklingur. 4 bækur sem ég les oft: Allt eftir Robert E. Howard. Engines of Creation (nanótækni). Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn. Big Book of Tell Me Why. 4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna: Í fullkomlega raunverulegum sýndarveruleika. Sitjandi á flugmótorhjóli æðandi um Ísland þvert og endilangt á ógnarhraða. Í Valhöll, í eylífum bardögum, slagsmálum og drykkju. Á pöbb á góðu kvöldi með romm í hönd. 4 bloggarar sem ég klukka: Er þetta ekki orðið gott af klukki?
posted by Doddi |
18:03
Jæja það eru tveir aðilar(Abba og Tryggvi) búnir að klukka okkur nördana og við skorumst ekki undan klukki!!!!
Ég skal byrja....
Fjögur störf sem ég hef unnið
Sláttuvélameistari í gamla portinu mínu upp í Árbæ
Bensíntittur hjá Skeljungi.
Forritari hjá Scio F8 í Danmörku
Forritari hjá IceConsult
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur