Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


föstudagur, júní 09, 2006  

Jáj jkáj´jjja´´jaj´ájj a´j aj allt að gerast!!!

Jæja þá fer nú að styttast í Spánarferð nördanna en ég og Dúddúfuglinn ætlum að taka forskot á sæluna og eyða helginni á Patreksfirði!!!

Þar sem það er sjómannadagshelgin þá verður nóg um að vera og mun íbúafjöldin tvöfaldast á meðan á henni stendur.

En tilgangur ferðarinnar er svo sem ekki sá að skemmta sér því að það er komið að því. Ég ætla að sleppa Dúddúfuglinum lausum. Og hvaða staður er meira viðeigandi en Látrabjarg. Á laugardaginn munum við keyra að Látrabjargi og kasta Dúddúfuglinum fram af bjarginu. Þá mun loksins koma í ljós hvort að Dúddúfuglinn sé fleygur eða útdauður...

En nördarnir voru í stífum tökum í gær og eru búnir að meika það í Bollywood Indlandi. Hérna gefur að líta nokkur sýnishorn....

Sýnishorn 1

Sýnishorn 2

Sýnishorn 3

annars góða helgi allir saman!!!

posted by Hilmar | 10:27


fimmtudagur, júní 08, 2006  

Þar sem lítið hefur verið um blogg upp á síðkastið þá hef ég ákveðið að setja inn nýjustu stuttmyndina mína í staðinn fyrir að hafa ekkert nýtt inn á síðunni.

posted by Hrafnkell | 10:32