Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


fimmtudagur, september 21, 2006  


Vandamálahorn Ravens!!!

sæll vertu Raven,

ég er í vandræðum, miklum vandræðum. Málið er að ég kem alltaf með rakettur í öll partý sem ég fer í svona til þess að "make an entrance". Núna er ég búinn að gera allt sem hugsast getur, en ég hef hugmyndir að næst uppátæki sem gæti kannski slegið í gegn. 1) setja tívolíbombu í rassinn og 2) setja kínverja undir forhúðina. Spurningin er hvort þetta sé hættulaust?

með von um svör
Doddi.

Sæll Doddi

Þetta er nú ekki alveg hættulaust, ég myndi ekki nota tívolíbombu heldur frekar svona hvellettuýlur þar sem hætt væri á að þú myndir skjótast eitthvað út í buskann og fólkið í partýinu misstu af sýningunni. Hinsvegar er það alveg óhætt að setja kínverja undir forhúðina og er ég viss um að það vekji kátínu.

Gangi þér vel með næsta "entrance".

kveðja Raven.

posted by Hrafnkell | 10:52