Nördarnir
Enginn hreinn sveinn.... og einn giftur...
Nördarnir í action
Vinir Nördanna
Óvinur Nördanna
Nördabörn
Nördamyndir
Gestabok
Eldra rugl


miðvikudagur, nóvember 08, 2006  

Ha hér er ég!!

Verð bara að segja að mér líst mjög vel á þessa hugmynd frá íþróttanördinu. Doddi fórnar sér fyrir þjóðina og losar um þessar uppsöfnuðu gígawattsstundir sem eru búnar að safnast upp í líkama hans.

Jú mikið rétt við höfum verið frekar latir við þessa síðu undanfarið, kannski mikið að gera hjá öllum. Um að gera að rífa upp stemmninguna svona rétt fyrir hátíðarnar.

Annars er ég að fara til Prag núna í nótt og verð fram á mánudag. Það ætti að verða mikið stuð þar sem ég hef heyrt að þetta sé ein fallegasta borg í heimi!! HA ekki slæmt HA!!!

Svo vil ég óska litla Bennaling til hamingju með afmælið, leiðinlegt að komast ekki í veisluna á sunnudaginn. Ég treysti hins vegar þeima nördum sem mæta til þess að slá út harmonikkuna sem við gáfum honum seinast og finna enn háværara leikfang, þokulúður eða sekkjapípur t.d.

En þangað til næst
bæbæræbæræbræbærærbærbærbæærbærb

posted by Hilmar | 11:14
 

Lausn?

Við félagarnir vorum að ræða Kárahnjúkavirkjunarmálið þegar það var sem heitast á sínum tíma. Sumir vilja orku en engar virkjanir því þær eyðileggja náttúruauðlindir, aðrir vilja virkjanir og þar af leiðandi vinnu og enn aðrir vilja óbreytt ástand í orku- og atvinnumálum. Mér datt ein hugmynd í hug sem myndi skapa atvinnu, fá orku en þó ekki eyðileggja neinar auðlindir.

Lausnin fellst í því að virkja einhleypa karlmenn sem "tappa" ekki af reglulega. Í þeim myndast gífurleg spenna og kraftur sem hægt er að virkja þegar orkan leysist úr læðingi (sáðlát) og talið er að 100.000 GWh (gígawattstund) hér á Íslandi. Þess ber að geta að Doddi einn er talinn geta náð 5.000 GWh einn síns liðs á góðum degi.
Fólk gæti haldið að þetta bæti eingöngu atvinnuástand fyrir karla en svo er ekki, því konur gætu bæði haldið bókhald um hverjir ættu að koma á hvaða degi og haft samband við þá. Einnig væri þetta góður vettvangur fyrir módel af báðum kynjum, þar sem þau gætu staðið fáklædd eða jafnvel nakin til hjálpar virkjunarmannanna enda þekkt að karlmenn eru mikið fyrir "visual stimulation".

Sem sagt, ORKA, ATVINNA OG ENGAR NÁTTÚRUAUÐLINDIR EYÐILAGÐAR.

Keli out.



p.s hvar eru hinir bloggararnir????

posted by Hrafnkell | 10:35