Tveir íslendingar eru úti í sveit að aka og sjá bíl fastan úti í kanti. Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum. Þetta eru útlendingar og kunna íslendingarnir lítið í ensku en tekst að spyrja: "Dú jú vant help?" Útlendingarnir svara " no no this is ok" Íslendingarnir vilja endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú Útlendingarnir: No no this is ok Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú Þeir ná í reipi í bílinn sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum upp á vegkanntinn aftur. Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - Þðen ví ít jú
posted by Hrafnkell |
11:46
mánudagur, nóvember 13, 2006
HANN Á AFMÆLI Í DAG!!!!
Erfinginn hann Benedikt Birgir er 3ja ára í dag og þar sem hann er dyggur lesandi bloggsins þá óska ég honum innilega til hamingju með afmælið.......HANN LENGI LIFI...HÚRRA HÚRRA HÚRRRAAAAAAAA
posted by Hrafnkell |
10:35